Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 25. maí 2003 kl. 20:13

Jafntefli hjá Lyn og Viking

Jóhann B. Guðmundsson og félagar í norska liðinu Lyn gerðu 3-3 jaftefli við Viking á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Jóhann hóf leikinn á bekknum en kom inn á þegar um 20 mínútur voru til leiks loka.Lyn er í 7. sæti deildarinnar að loknum 7 umferðum með 9 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024