Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Jafntefli gegn toppliðinu
Laugardagur 11. ágúst 2012 kl. 10:16

Jafntefli gegn toppliðinu

Njarðvíkingar náðu í 1-1 jafntefli gegn toppliði KV í 2. deild karla í fótbolta í gær.

Njarðvíkingar náðu í 1-1 jafntefli gegn toppliði KV í 2. deild karla í fótbolta í gær. KV náðu að jafna í viðbótartíma en mark Njarðvíkinga kom um miðjan fyrri hálfleik, en þar var að verki Ísleifur Guðmundsson sem skoraði eftir sendingu frá Óla Jóni Jónssyni.

Í síðari hálfleik var svo dæmt mark af Óla Jóni vegna rangstöðu en KV náðu svo að jafna í blálokin eins og áður segir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024