Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 2. desember 2007 kl. 19:58

Jafnt í Röstinni í hálfleik

Staðan er 51-51 í leik Grindavíkur og Snæfells í Grindavík í hálfleik. Leikurinn hefur verið hraður og skemmtilegur og von er á spennandi síðari hálfleik. Gestirnir úr hólminum byrjuðu mun betur en þegar Þorleifur Ólafsson kom inn í Grindavíkurliðið lifnaði verulega yfir heimamönnum. Þorleifur kom gulum á bragðið þegar hann stal boltanum og jafnaði leikinn í 34-34 eftir glæsilega troðslu.

 

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024