Jafnt í leikjum Keflavíkur og Grindavíkur
Fram hefur jafnað metin í Keflavík með marki Þorbjörns Atla Sveinssonar á 58. mínútu. Þá er orðið jafnt á KR-velli. Þar skoruðu þeir Paul McShane og Óli Stefán Flóventsson fyrir Grindavík í fyrri hálfleik, en KR-ingar jöfnuðu 1-1 og svo aftur 2-2 nú í upphafi síðari hálfleiks.Ljósmyndari VF var á leik Keflavíkur og Fram en meðfylgjandi myndir voru teknar í fyrri hálfleik