Föstudagur 28. desember 2007 kl. 19:59
Jafnt í hálfleik í Röstinni
Staðan er 56-56 í leikhléi í viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur í elleftu umferð Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Leikurinn hefur verið hraður og skemmtilegur eins og við var að búast og má gera ráð fyrir spennandi síðari hálfleik.
Nánar síðar...