Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 29. maí 2006 kl. 20:09

Jafnt í hálfleik

Staðan er jöfn 1-1 í hálfleik í leik Breiðabliks og Grindavíkur í Landsbankadeildinni. Óli Stefán Flóventsson kom Grindavík yfir 1-0 en Marel Baldvinsson jafnaði metin úr vítaspyrnu fyrir Breiðablik eftir að Óðinn Árnason hafði fengið boltann í aðra höndina inni í teig.

Nánar síðar..

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024