Fimmtudagur 24. ágúst 2006 kl. 19:51
Jafnt í Grindavík, Keflavík tapar á Skaganum
Grindvíkingar gerðu jafntfli við Víkinga í Landsbankadeildinni í dag en leiknum lauk 1-1. Viktor Bjarki Arnarson skoraði mark Víkinga eftir um klukkustundarleik, en Michael Jónsson jafnaði á síðustu stundu.
Keflavík tapaði fyrir ÍA á Akranesi, 1-0.