Krónan
Krónan

Íþróttir

Miðvikudagur 4. júní 2008 kl. 17:20

Jafnt í Garðabæ

Keflavíkurstúlkur gerðu í gærkvöld jafntefli við Stjörnuna í Garðabæ, 2-2, í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Tvívegis komust Keflvíkingar yfir með mörkum Guðrúnar Ólafar Olsen en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir svaraði jafnan að bragði fyrir Stjörnustúlkur.

Eftir leikinn eru Keflvíkingar í fimmta sæti deildarinnar með fimm stig, en Stjarnan er í því þriðja með átta stig.