Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jafnt hjá Keflavík og Þrótti
Sunnudagur 7. ágúst 2005 kl. 20:26

Jafnt hjá Keflavík og Þrótti

Keflavík og Þróttur gerðu 3-3 jafntefli í skemmtilegum og spennandi leik sem lauk fyrir skömmu. Hörður Sveinsson skoraði tvö mörk Keflvíkinga í leiknum og Simon Samúelsson gerði eitt í sínum fyrsta leik með liðinu. Þórarinn B. Kristjánsson, fyrrum Keflvíkingur, skoraði fyrsta mark Þróttara.

Keflvíkingar komust yfir 3-2 þegar skammt var eftir af leik en Þróttarar jöfnuðu eftir varnarmistök Keflvíkinga.

Myndir og umfjöllun væntanleg innan tíðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024