Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Jafnt hjá Keflavík og Þór
Mánudagur 20. mars 2006 kl. 10:11

Jafnt hjá Keflavík og Þór

Keflavík og Þór skildu jöfn 0 – 0 í deildarbikarnum í knattspyrnu um helgina. Keflvíkingar eru þar með komnir í 2. sæti í 2. riðli A deildar í deildarkeppninni.

Þá skildu Grindavík og ÍBV einnig jöfn en lokatölur í þeim leik voru 1 – 1 og eru Grindvíkingar í 6. sæti 1. riðils A deildar.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25