Fimmtudagur 8. júlí 2004 kl. 21:30
Jafnt hjá Keflavík, Grindavík í fallsæti
Grindavík er komið í fallsæti í Landsbankadeildinni eftir tap gegn Víkingum, 0-1, í Víkinni í kvöld. Þá skildu Keflavík og Fram jöfn á Keflavíkurvelli, 1-1, þar sem Þórarinn Kristjánson skoraði mark heimamanna.
Nánari fréttir í kvöld...