Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jafnt hjá Grindvíkingum
Laugardagur 9. ágúst 2014 kl. 12:52

Jafnt hjá Grindvíkingum

Grindavík og Haukar skildu jöfn 1-1 þegar liðin áttust við í 1. deild kvenna í knattspyrnu í gær. Það var Guðrún Bentína Frímannsdóttir sem skoraði fyrir Grindvíkinga 10 mínútum fyrir leikslok eftir að Haukar höfðu komist yfir í upphafi síðari hálfleiks. Grindvíkingar eru í þriðja sæti A-riðils 1. deildar með 23 stig eftir 12 leiki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024