Jafnt hjá Grindvíkingum
Grindavíkurkonur eru í 3. sæti A-riðils 1. deildar eftir 1-1 jafntefli gegn Haukum á útivelli í gær. Það var Sara Hrund Helgadóttir sem skoraði mark á sjöundu mínútu, en Haukar höfðu þá þegar skorað. Ekki urðu mörkin fleiri í leiknum. Haukar eru í sætinu fyrir neðan Grindvíkinga en stöðuna í deildinni má sjá hér.