Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jafnt á Seltjarnarnesi
Mánudagur 19. ágúst 2013 kl. 09:27

Jafnt á Seltjarnarnesi

Njarðvíkingar náðu í stig gegn Gróttumönnum í 2. deild karla í fótbolta í gær. Leikið var á Seltjarnarnesi þar sem lokatölur leiksins urðu 1-1. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik en heimamenn komust yfir í upphafi seinni hálfleiks. Þórður Friðjónsson jafnaði fyrir Njarðvíkinga og þar við sat. Njarðvíkingar eru í áttunda sæti deildarinnar með 21 stig eftir leikinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024