Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ivica farinn frá Keflavík
Föstudagur 18. apríl 2008 kl. 12:19

Ivica farinn frá Keflavík

Ivica Skiljo sem kom til knattspyrnuliðs Keflavíkur í vetur og ætlaði að spila með Keflavík í sumar hefur haldið heim á leið. Hann þurfti að fara heim af persónulegum ástæðum og því var komist að samkomulagi við hann um starfsloks hans hjá Knattspyrnudeild Keflavíkur. 
 
 
Mynd: Jón Örvar Arason
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024