Ivey farinn út: Halldór og Ragnar hætta
Bandaríkjamaðurinn Jeb Ivey hefur að öllum líkindum leikið sinn síðasta leik á Íslandi. Ivey hefur síðustu tvö tímabil leikið með körfuknattleiksliði Njarðvíkur og varð hann Íslandsmeistari með liðinu á síðustu leiktíð og þá stjórnaði hann leik Njarðvíkinga í vetur og tók með þeim við silfurverðlaununum eftir 3-1 tap gegn KR í úrslitarimmunni.
Ivey er nú kominn til Þýskalands þar sem hann er í prufu hjá
,,Flestir aðrir íslenskir leikmenn hafa gefið vilyrði um það að vera áfram hjá liðinu en málefni erlendra leikmanna verða skoðuð þegar búið er að ganga frá samningum við íslensku strákana en verið er að vinna í því þessa dagana,” sagði