Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 27. desember 2002 kl. 13:28

Íþróttamaður Keflavíkur kjörinn á morgun

Kjöri á íþróttamanni Keflavíkur verur lýst á morgun þegar tilkynnt verður um kjör á íþróttamönnum í sjö íþróttagreinum innan Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags. Þá verður íþróttamaður Keflavíkur kjörinn í framhaldinu.Lýst verður kjöri í sjö greinum, en þær eru karfa, knattspyrna, fimleikar, sund, badminton, skotfimi og taekvondo. Kjörið fer fram í félagsheimili Keflavíkur við Hringbraut í Keflavík og hefst kl. 13:00 á morgun. Allir eru velkomnir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024