Íþróttamaður Grindavíkur útnefndur í kvöld
Kjör á Íþróttamanni Grindavíkur 2006 fer fram í kvöld og hafa 12 manns verið tilnefndir að þessu sinni. Íþróttafólkið sem tilnefnt var er eftirfarandi:
Óðinn Árnason, knattspyrna
Jóhann Þórhallsson, knattspyrna
Gerður Björg Jónasdóttir, knattspyrna
Páll Axel Vilbergsson ,körfuknattleikur
Þorleifur Ólafsson, körfuknattleikur
Joavana Stefánsdóttir, körfuknattleikur
Gunnlaugur Sævarsson, golf
Hávarður Gunnarsson, golf
Jóhann Aðalgeirsson, G.G. íþróttafélag
Einar Jón Sveinsson, júdó
Jórmundur Kristinsson, sund
Guðjón Hauksson, píla
www.umfg.is