Íþróttafélögin boða til foreldrafundar í kvöld
Íþróttafélögin í Reykjanesbæ boða til fundar með foreldrum barna og unglinga sem stunda íþróttir í Reykjanesbæ í fyrirlestrarsal Fjölbrautaskóla Suðurnesja í kvöld kl. 20:00.
Á fundinum verður m.a. fjallað um gildi íþrótta, árangur af íþróttastarfi barna og unglinga, samskipti foreldra við þjálfara og íþróttafélög, hvaða væntingar foreldrar hafa til íþróttastarfsins og fl.
Fyrirlesarar koma frá frá ÍSÍ og eru foreldrar hvattir til þess að mæta á fundinn.
Mynd: Frá Samkaupsmótinu síðustu helgi.
Á fundinum verður m.a. fjallað um gildi íþrótta, árangur af íþróttastarfi barna og unglinga, samskipti foreldra við þjálfara og íþróttafélög, hvaða væntingar foreldrar hafa til íþróttastarfsins og fl.
Fyrirlesarar koma frá frá ÍSÍ og eru foreldrar hvattir til þess að mæta á fundinn.
Mynd: Frá Samkaupsmótinu síðustu helgi.