Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Fimmtudagur 18. apríl 2002 kl. 16:35

“Íþróttabónstöðin“ sankar að sér knattspyrnutreyjum í safnið

Það hefur verið brjálað að gera hjá SG-bón síðan þeir opnuðu nýju bónstöðina á Básvegi 8. Þeir hafa verið duglegir við að safna knattspyrnutreyjum í rjáfur hússins og eru þeir nú búnir að fylla einn vegg og byrjaðir að hengja treyjur á annan.Mikið hefur bæst í safnið frá því að blaðamaður Víkurfrétta leit inn síðast ,þega nýbúið var að opna, og greinilegt að fólk í bænum hefur tekið því vel þegar “fótboltafélagarnir“ Grétar og Þorsteinn Magnússon auglýstu eftir búningum í safnið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024