Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

  • Íþrótta- og útivistarskóli Keflavíkur með námskeið
    Ungar fimleikakonur.
  • Íþrótta- og útivistarskóli Keflavíkur með námskeið
Þriðjudagur 29. júlí 2014 kl. 13:28

Íþrótta- og útivistarskóli Keflavíkur með námskeið

- Akademíunni.

Námskeið í fimleikum hefjast brátt hjá Íþrótta– og útivistarskóli Keflavíkur í Akademíunni. Skráning er hafin á http://keflavik.is/fimleikar/ og ef eitthvað er óljóst er hægt að hafa samband í síma 421-6368 eða á [email protected].

Sigríður Sesselja Sæmundsdóttir, íþróttafræðinemi, mun hafa yfirumsjón með skólanum. Nauðsynlegt að er hafa með sér hollt og gott nesti. Allir sem vilja skemmta sér og hafa gaman í sumar eru hvattir til að skrá sig strax.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024