Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ísleifur og Ása hrósa sigri
Fimmtudagur 6. mars 2008 kl. 11:01

Ísleifur og Ása hrósa sigri

Púttmót var haldið á vegum Púttklúbbs Suðurnesja þann 28. feb sl. og var það í boði N1.

Leikar fóru sem hér segir:


Karlar:
1: Ísleifur Guðlaugsson 63 högg
2: Jón Ísleifsson 64 högg
3: Björgvin Þorvaldsson 64 högg

Bingóverðlaun fékk Ísleifur Guðlaugsson, 10 Bingó

Konur:
1: Ása Lúðvíksdóttir 70 högg
2: Unnur Óskarsdóttir 70 högg
3: Hrefna M. Sigurðsson 73 högg

Bingóverðlaun fékk Unnur Óskarsdóttir, 8 Bingó

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024