ÍSLANDSMÓTIÐ INNANHÚSS UM HELGINA
Keflvíkingar taka þátt í Íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu um helgina en keppt verður í höllinni sem endranær. Okkar menn hafa æft af kappi undir stjórn Páls Guðlaugssonar og forvitnilegt að fylgjast með árangri liðsins í mótinu.






