Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Íslandsmótið í krikket
Sigurvegarar á mótinu.
Miðvikudagur 19. mars 2014 kl. 10:17

Íslandsmótið í krikket

- í karla- og kennaflokki.

Íslandsmót í Krikket-leik var haldið í píluaðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar um liðna helgi. Keppt var bæði í karla og kvennaflokki. Mæting var góð og mikið að glæsilegum tilþrifum.

Sigurverar í einmenningi karla: 1. sæti Þröstur Ingimarsson, 2. sæti Hallgrímur Egilsson, 3. sæti Guðmundur Friðbjörnsson.
Í tvímenningi karla voru: 1. sæti Þröstur Ingmarsson/Guðmundur Friðbjörnsson, 2. sæti Hallgrímur Egilsson/Einar Möller og 3. sæti Þorgeir Guðmundsson/Ævar Finnsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Úrslit kvenna, einmenningur: 1. sæti Sigríður Guðrún Jónsdóttir, 2. sæti Petrea Kr, Friðriksdóttir, 3. sæti Ingibjörg Magnúsdóttir.

Tvímenningur kvenna: 1. sæti Sigríður gJónsdóttir/Petrea kr Friðriksdóttir, 2. sæti Ingibjörg Magnúsdóttir/Helena Hermannsdóttir og 3. sæti Þórdís Andersen/Vilhelmína Hjálmarsdóttir.

Keppninn var glæsileg og mjög góðir einstalingar á ferð. Stjórn Pílufélags Reykjanesbæjar þakkar keppendum og þeim sem komu til að sjá skemmtilega keppni.