Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 13. maí 1999 kl. 10:38

ÍSLANDSMÓTIÐ Í KNATTSPYRNU, LANDSÍMADEILD HEFST NÆSTA ÞRIÐJUDAG:

Grindavík fær Fram í heimsókn en Keflavík fer í Víking Íslandsmótið í knattspyrnu, Landssímadeildin, hefst þriðjudaginn 18. maí nk. með leik KR og ÍA. Suðurnesjamenn eiga tvö lið í efstu deild og fimmtudaginn 20. maí kl. 20 heimsækja Keflvíkingar Víkinga á Laugardagsvöllinn en Grindvíkingar fá Framara til Grindavíkur á sama tíma. VF tók púlsinn á þjálfurum liðanna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024