SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Íslandsmót í pílu í Reykjanesbæ á morgun
Fimmtudagur 1. maí 2008 kl. 13:23

Íslandsmót í pílu í Reykjanesbæ á morgun

Íslandsmót í pílukasti verður haldið 2.og 3. maí í píluaðstöðu Reykjanesbæjar að Hrannargötu 6.

Á morgun, 2. maí, verður spilaður tvímenningur og byrjar hann kl. 18 og spilað verður alla leið að úrslitaleiknum.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Daginn eftir verður spilaður einmenningur sem byrjar kl 10:00 um morguninn.


Skráning er hjá Helga Magg í síma 660-8172 og lýkur skráningu í tvímenning kl. 17 á morgun og kl. 9 á laugardag í einmenninginn.


Úrslitaleikir fara fram á milli 17 og 19 á laugardag.