Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 19. mars 2006 kl. 22:25

Íslandsmet Birkis Más á IM50

Sundmaðurinn Birkir Már Jónsson í ÍRB setti glæsilegt Íslandsmet í 200m flugsundi á Íslandsmótinu í 50m laug í gær.

Hann synti á tímanum 2.08,27, og með árangri sínum tryggði hann sér sæti í C-þrepi afrekslandsliðsins.

Frekari fréttir af mótinu síðar...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024