Íslandsmeistararnir orðnir 213 í Reykjanesbæ í ár
213 einstaklingar innan aðildarfélaga Íþróttabandalags Reykjanesbæjar, ÍRB, orðið Íslandsmeistarar á þessu ári.Kjör Íþróttamanns ársins í Reykjanesbæ fer fram á gamlársdag kl. 13:00 í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Tómstunda- og íþróttaráð Reykjanesbæjar hefur samþykk að greiða fyrir verðlaunapeninga eins og undanfarin ár.








