Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 21. mars 2003 kl. 14:46

Íslandsmeistaramótið í sundi hefst í Eyjum í dag

Íslandsmeistaramótið í sundi, IMÍ, hefst í dag í Vestmannaeyjum en mótið fer fram alla helgina. Um er að ræða stærsta sundmótið á Íslandi ásamt bikarmótinu og FMÍ. 25 keppendur fara frá ÍRB og segir Klemens Sæmundsson, formaður sunddeildar Keflavíkur, að búast megi við góðum árangri liðsins og að ÍRB ætli sér nokkur verðlaun á mótinu.Hægt verður að fylgjast með mótinu á vef Sundsambandsins, sundsamband.is en Víkurfréttir munu einnig birta fréttir af árangri sundmanna ÍRB.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024