Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Íslandsbanki styrkti boltakaup Keflavíkur
Föstudagur 23. febrúar 2018 kl. 12:26

Íslandsbanki styrkti boltakaup Keflavíkur

Íslandsbanki færði á dögunum barna- og unglingaráði Knattspyrnudeildar Keflavíkur styrk til kaupa á fótboltum. Á myndinni er Sighvatur Gunnarsson frá Íslandsbanka   með Svavari M. Kjartanssyni, sem er nýr formaður BUR og Jóhanni B. Guðmundssyni, yfirþjálfara yngri flokka.  
 
Börn og unglingar í Keflavík þakkar Íslandsbanka vel fyrir styrkinn, segir í tilkynningu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024