Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 1. maí 1999 kl. 19:11

ÍSLANDSBANKAMÓT Í KEILU

Sunnudaginn 2. maí kl. 16 hefst Íslandsbankamótið í keilu í Keilusal Keflavíkur að Hafnargötu 90. Vegleg verðlaun eru í boði en spilað verður með forgjöf og þátttökuverð er kr. 1000. Ný tölvuskorborð verða sett upp, þau fullkomnustu á landinu, og verður kerfið prufukeyrt á mótinu en það er hið fyrsta hérlendis sem er á íslensku.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024