Laugardagur 16. september 2006 kl. 16:10
Ísland steinlá í Sláturhúsinu
Íslenska kvennakörfukanttleikslandsliðið steinlá í Sláturhúsinu gegn Norðmönnum í dag. Lokatölur leiksins voru 47-69 Norðmönnum í vil. Birna Valgarðsdóttir gerði 14 stig í leiknum fyrir Íslands hönd.
Nánar síðar...