Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Ísland-Noregur í Sláturhúsinu
Laugardagur 16. september 2006 kl. 13:33

Ísland-Noregur í Sláturhúsinu

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tekur á móti Noregi kl. 14:00 í Sláturhúsinu í Keflavík í dag. Leikurinn er annar leikur liðsins í B-deild Evrópukeppninnar og er þetta í fyrsta sinn sem íslenskt kvennalandslið tekur þátt í Evrópukeppninni.

 

Nánar verður fjallað um leikinn síðar í dag. Fylgist með á vf.is

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025