Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ísak Örn Þórðarson til liðs við Keflavík
Laugardagur 19. febrúar 2011 kl. 21:33

Ísak Örn Þórðarson til liðs við Keflavík

Ísak Örn Þórðarson hefur gengið frá félagsskiptum í Keflavík en hann hefur reyndar leikið með liðinu undanfarið. Ísak kemur frá nágrannaliðinu í Njarðvík og gerir 3ja ára samning við Keflavík. Ísak Örn er 22 ára gamall sóknarmaður sem hefur undanfarin ár leikið með Njarðvíkingum í 1. og 2. deild. Hann á að baki 56 leiki í deild og bikar og hefur skorað í þeim 8 mörk. Við bjóðum Ísak velkominn til Keflavíkur. (Frétt frá Keflavík.is)

Mynd: Ísak á miðri mynd í leik gegn Grindavík á dögunum

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024