Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 1. apríl 2004 kl. 23:37

Íris Edda vann brons

Íris Edda Heimisdóttir úr ÍRB varðí dag í þriðja sæti í 200m bringusundi á Amsterdam Cup, sem er mjög sterkt alþjóðlegt mót. Tími hennar var 2 mín og 39,03 sek, en Íris var með besta tímann í undanrásum sundsins. Hún keppir í 50m bringusundi á morgun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024