Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Íris Edda keppir á alþjóðlegu móti
Fimmtudagur 8. júlí 2004 kl. 16:46

Íris Edda keppir á alþjóðlegu móti

Íris Edda Heimisdóttir, sundkona úr ÍRB, keppir á króatíska meistarmótinu í sundi, Croatia Open Internationals, sem hófst í dag. Mótið mun standa fram á sunnudag.

Íris lenti í 5. sæti í 50m bringusundi í dag og mun auk þess keppa í 100 og 200m bringusundi á mótinu.

Myndin er tekin af heimasíðu sunddeildarinnar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024