Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 23. mars 2003 kl. 16:46

Íris Edda bætti 15 ára gamalt met

Íris Edda Heimisdóttir úr ÍRB bætti í dag 14 ára gamalt Íslandsmet Ragnheiðar Runólfsdóttur í 200 metra bringusundi á Innanhússmeistaramóti Íslands í sundi sem fram fer í Vestmannaeyjum. Hún synti á 2.30,93 en gamla metið var 2.32,35.Þess má geta að þetta er fyrsta Íslandsmet Írisar í flokki fullorðinna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024