Heklan
Heklan

Íþróttir

ÍRB náði öðru sæti í bikarkeppni SSÍ
Mánudagur 8. október 2018 kl. 10:04

ÍRB náði öðru sæti í bikarkeppni SSÍ

Lið ÍRB hafnaði í öðru sæti í bikarkeppni SSÍ um helgina. Kvennaliðið náði frábærum árangri, hafnaði í öðru sætið eftir harða baráttu við SH. Karlaliðið er ungt að árum en hafnaði eigi að síður óvænt í þriðja sæti.

Fjórir sundmenn náðu lágmörkum fyrir komandi Norðurlandamót, þær Stefanía Sigurþórsdóttir, Birna Hilmarsdóttir, Eydís Ósk Kolbeinsdóttir og Eva Margrét Falsdóttir.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25