Sunnudagur 2. júlí 2006 kl. 18:28
ÍRB í öðru sæti á Bikarmótinu í sundi
Íþróttabandalag Reykjanesbæjar hafnaði í öðru sæti á Bikarmóti Sundssambands Íslands í dag. Ægir fagnaði sigri en þeir fengu 28.204 stig, ÍRB fékk 25.096 og SH var í þriðja með 23.019.
Nánari fréttir af mótinu síðar...