Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 28. janúar 2007 kl. 19:54

ÍR yfir í Grindavík

ÍR-ingar hafa yfir í hálfleik, 43-45, gegn Grindavík í undanúrslitaleik Lýsingarbikarkeppninnar í körfuknattleik. ÍR hóf leikinn af krafti og komst í 12-0 og hefur leitt leikinn allan tímann.

 

Grindvíkingar náðu þó að brúa bilið en ÍR hefur yfir í hálfleiknum eins og áður segir og er von á hörkuspennandi síðari hálfleik í Grindavík.

 

Nánar síðar…

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024