Föstudagur 13. febrúar 2004 kl. 17:40
Intersport-deildin: Leik Keflavíkur og KFÍ frestað!
Leik Keflavíkur og KFÍ í Intersport-deildinni sem vera átti í Keflavík í kvöld, hefur verið frestað vegna þess að ekki er flugfært til og frá Ísafirði.
Nýr leiktími er þriðjudagur 17. febrúar kl. 19:15 í Keflavík.