Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 15. febrúar 2004 kl. 21:10

Intersport-deildin: Keflavík og Njarðvík tapa bæði!

Keflvíkingar og Njarðvíkingar töpuðu bæði illa í leikjum sínum í Intersport-deildinni í kvöld. Njarðvíkingar geta þakkað sérlega slökum sóknarleik fyrir tap á heimavelli gegn Breiðabliki, 86-91, en Keflvíkingar gerðu fýluferð á Sauðárkrók og töpuðu stórt, 105-81, fyrir Tindastóli.

Nánari fréttir síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024