Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 15. janúar 2003 kl. 09:10

Innritun í Boltaskóla Freys stendur yfir

Innritun í Boltaskólann stendur yfir þessa dagana fyrir krakka fædda 1997-1998. Skólinn verður einu sinni í viku, á fimmtudögum kl. 17.15-18.00. Kennsla fer fram í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur og byrjar fimmtudaginn 23. janúar.
Helstu þjálfunarmarkmið Boltaskóla Freys eru að krakkanir nái að venjast boltanum. Foreldrar eru beðnir um að skrá sig tímanlega enda er takmarkaður fjöldi í skólann.

Upplýsingar og innritun eru í síma 897 8384.

Knattspyrnudeild Njarðvíkur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024