Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Innritun hjá Fimleikadeildinni
Föstudagur 19. ágúst 2005 kl. 11:14

Innritun hjá Fimleikadeildinni

Innritun hjá Fimleikadeild Keflavíkur veturinn 2005-2006 hefst í næstu viku. Verður innritunin í K-húsinu við Hringbraut miðvikudaginn 24. ágúst. Nauðsynlegt er að iðkendur skrái sig til þess að vera öruggir með pláss.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024