Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Innanfélagsmót í SKEET
Fimmtudagur 22. maí 2008 kl. 11:59

Innanfélagsmót í SKEET

Laugardaginn 31. maí verður haldið innanfélagsmót á SKEET-vellinum og hefst kepnin klukkan 10:00. Að þessu sinni verður enginn forgjöf og keppnin verður flokkaskipt, skotið verður 75 + final. Verðlaun verða veitt fyrir hvern flokk, en aðeins fá þeir verðlaun sem eru fullgildir félagsmenn. Mótgjaldið er 3000 kr og skráning fer fram á staðnum. Allir eru  velkomir að koma og taka þátt og gömlu skytturnar eru hvattar til að bursta rykið af byssunum og mætta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024