Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ingvar og félagar í úrvalsdeild
Miðvikudagur 26. október 2016 kl. 13:00

Ingvar og félagar í úrvalsdeild

Ingvar Jónsson, Njarðvíkingur og landsliðsmaður í knattspyrnu komst um helgina með liði sínu, Sandefjord í Noregi, upp í efstu deild. Með sigri á Bryne tryggði Sandefjord sér sæti í úrvalsdeildinni á næsta tímabili en Ingvar hélt hreinu í leiknum, 1-0. Ein umferð er eftir af deildinni og er Sandefjord á toppnum ásamt Kristiansund en með betri markatölu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024