Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ingibjörg með slitin krossbönd
Föstudagur 4. desember 2009 kl. 08:29

Ingibjörg með slitin krossbönd


Ingibjörg Jakobsdóttir, bakvörður Grindavíkur í Iceland Express deild kvenna, verður ekkert meira með á tímabilinu. Í ljós kom að hún hafði slitið krossbönd í leik á móti Haukum á dögunum. Ingibjörg hefur ekkert verið með í síðustu tveimur leikjum vegna meiðslanna. Ingibjörg er 19 ára gömul og á að baki tólf A-landsleiki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024