Ingibjörg jafnaði á lokamínútunum
Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir, leikmaður Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni skoraði jöfnunarmark leiks Linköping og Djurgården í uppbótartíma en
Lokatölur leiksins urðu 1-1 en lið Linköping komst í 1-0 forystu eftir um klukkutíma leik.
Ingibjörg lék allan leikinn og tryggði liðinu sínu jafntefli á lokamínútum hans, liðið er í 7. sæti deildarinnar með 11 stig þegar átta leikjum er lokið.
Hér að neðan má sjá jöfnunarmarkið.
Ingibjörgs mål på övertid och chansen efter när vi nästan snodde alla tre poängen. pic.twitter.com/OOv0pJ9RQq
— Johan Sahlén (@JuanSalenko76) 19 June 2018