Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Ingibjörg jafnaði á lokamínútunum
Þriðjudagur 19. júní 2018 kl. 12:33

Ingibjörg jafnaði á lokamínútunum

Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir, leikmaður Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni skoraði jöfnunarmark leiks Linköping og Djurgården í uppbótartíma en
Lokatölur leiksins urðu 1-1 en lið Linköping komst í 1-0 forystu eftir um klukkutíma leik.

Ingibjörg lék allan leikinn og tryggði liðinu sínu jafntefli á lokamínútum hans, liðið er í 7. sæti deildarinnar með 11 stig þegar átta leikjum er lokið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér að neðan má sjá jöfnunarmarkið.