Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ingibjörg á leiðinni á EM
Ingibjörg Sigurðardóttir leikur með Breiðablik.
Föstudagur 23. júní 2017 kl. 10:33

Ingibjörg á leiðinni á EM

Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er í 23. manna hóp íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu sem fer fyrir hönd Íslands á lokakeppni EM í Hollandi. Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðið, tilkynnti hópinn í gær.

Ingibjörg spilaði sína fyrstu landsleiki í síðasta landsliðsverkefni og greip tækifærið þá, en hún er fædd árið 1997 og því tuttugu ára gömul. Síðustu ár hefur hún leikið með liði Breiðabliks.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024