Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Iceland Express deild kvenna af stað í kvöld
Miðvikudagur 15. október 2008 kl. 10:52

Iceland Express deild kvenna af stað í kvöld

Í kvöld fer tímabilið 2008-2009 í Iceland Express-deild kvenna af stað með heillri umferð í deildinni.

Íslandsmeistarar Keflavíkur taka á móti Haukum í Toyota-Höllinni í Keflavík, Hamar tekur á móti nýliðum Snæfells, Grindavík fær KR í heimsókn á Röstina í Grindavík og Fjölnir og Valur eigast við uppi í Grafarvogi. Allir leikirnir hefjast kl. 19:15.



VF-MYND/JJK: Birna Valgarðssdóttir og félagar hennar í Keflavík taka á móti Haukum í Toyota-höllinni í kvöld.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024